Vestmannaeyjabær fær úthlutað 24.5 milljónum

10.Desember'08 | 16:37

Vestmannaeyjahöfn

Í dag var tilkynnt að samgönguráðherra hefði ákveðið skiptingu 250 milljóna framlags úr ríkissjóði til sveitafélaga vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þorsks.
Hæsta framlagið fær sveitafélagið Grindavík upp á 35 milljónir og kemur Vestmannaeyjabær þar á eftir með um 24.5 millljóna framlag úr ríkissjóði.

Markmið úthlutunarinnar er að framlag renni til þeirra sveitarfélaga sem verða fyrir umtalsverðum áhrifum vegna hins tímabundna samdráttar í þorskafla.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.