Sýking í síld slæm fyrir Eyjar

10.Desember'08 | 09:38

VSV Vinnslustöðin Sighvatur Bjarnason VE

Sýking í síldarstofninum hefur veruleg áhrif á síldarvinnslu í landinu. Í Vestmannaeyjum hefur verið dregið úr veiðum og ekki er enn ljóst hvort hægt verður að selja síldina til manneldis.

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir að þetta þýði tekjutap fyrir fyrirtækið og fólk missi vinnu.

Sigurgeri Brynjar segir að verið sé að ræða við viðskiptavini um hvort þeir vilji kaupa síldina. Það komi í ljós síðar í vikunni. Komi það til verði reynt að flokka heilbrigða síld frá þeirri sýktu. Verði hins vegar að setja allan aflann í bræðslu sé ljóst að það þýði tekjutap fyrir fyrirtækið og atvinnumissi fyrir fólk í Vestmannaeyjum.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.