Gert ráð fyrir 121.333.000 króna niðurgreiðslu á langtímalánum árið 2009

10.Desember'08 | 06:38

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hélt sinn 1412. fund síðastliðinn mánudag og var til umræðu á fundinum fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2009.

Tillaga lá fyrir fundinum um álagningu vegna útsvars fyrir árið 2009 og var samþykkt að útsvars prósentan yrði áfram 13.03%.

Elliði Vignisson, bæjarstjóri flutti framsögu um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar og stafnana hans og gerði grein fyrir helstu þáttum í þáttum hennar í greinargerð.

Helstu lykiltölur úr fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir 2009 eru:

Fjárhagsáætlun Sveitarsjóðs Vestmannaeyja 2009:
Tekjur alls kr. 2.331.162.000
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði kr. 2.528.397.000
Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 270.795.000
Veltufé frá rekstri kr. 473.654.000
Afborganir langtímalána kr. 121.333.000
Handbært fé í árslok kr. 4.063.996.000

Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2009:
Rekstrarniðurstaða Hafnarsjóðs, tap kr. 69.816.000
Rekstrarniðurstaða Fráveitu, tap kr. 6.806.000
Rekstrarniðurstaða Sorpeyðingarstöðvar, hagnaður kr. 81.000
Rekstrarniðurstaða Félagslegra íbúða, tap kr. 57.300.000
Rekstrarniðurstaða Náttúrustofu Suðurlands, tap 8.155.000
Rekstrarniðurstaða Hraunbúða, tap kr. 9.207.000
Veltufé frá rekstri 63.419.000
Afborganir langtímalána kr. 88.359.000

Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2009:
Tekjur alls kr. 3.012.957.000
Gjöld alls kr. 3.233.568.000
Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 92.197.000
Veltufé frá rekstri kr. 537.073.000
Framkvæmdir og sérstök verkefni kr. 45.419.000
Afborganir langtímalána kr. 209.692.000
Handbært fé í árslok kr. 4.063.996.000

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is