Kveikt á jólatrénu á föstudaginn

3.Desember'08 | 08:05
Næstkomandi föstudag klukkan 16:45 verður haldið af stað frá Landakirkju í Friðargöngu niður á Stakkagerðistún þar sem kveikt verður á jólatrénu.
Frá klukkan 17:00 mun Lúðrasveit Vestmannaeyja leika undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar. Páll Marvin Jónsson, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs flytur ávart og Litlu lærisveinarnir syngja undir stjórn Védísar Guðmundsdóttir.

Leiðindaskjóða mun svo tendra jólaljósin og séra Kristján Björnsson mun sjá um helgistund. Jólasveinar hafa boðað komu sína og munu þeir dreifa einhverju góðgæti til barnanna ásamt Leikfélagi Vestmannaeyja. Hægt verður að kaupa heitt kakó hjá 5.fl. kvenna á staðnum.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.