Hafró beitir skyndilokunum á síldveiðar við eyjar

2.Desember'08 | 07:20

VSV Sighvatur bátur bátar loðnuveiðar

Það reið yfir enn eitt reiðarslagið yfir sjávarútveginn í gærkvöldi þegar Hafrannsóknarstofnun beitti svokölluðum skyndilokunum á nokkur veiðasvæða.
Hafró hefur lokað fyrir veiðar á síld við Vestmannaeyjar, á stóru svæði í Faxaflóa og útaf Njarðvík og Keflavík. Gilda þessar lokanir í tvær vikur en ástæða skyndilokana er mikið magn smásíldar í afla skipana.

 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.