Sala á Jólasælgæti

28.Nóvember'08 | 10:14

Kiwanis

Hin árlega jólasælgætissala Kiwanisklúbbsins Helgafells,  mun fara fram helgina 28-30 nóvember nk.

Allur ágóði af sölu sælgætisins rennur til hinna ýmsu  góðgerðamála í bænum, og er það von og ósk okkar Kiwanisfélaga að bæjarbúar taki vel á móti okkur nú,  sem áður fyrr. 

Verð á öskjunni er stillt í hóf nú sem endranær, og er verð á sælgætisöskjunni kr. 900

Með von um gleðilega jólahátíð

Kiwanisklúbburinn Helgafell

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.