Vel heppnuð Eyjabókamessa

24.Nóvember'08 | 08:22

ÁTVR

Á laugardaginn hélt Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkur svæðinu (ÁTVR) Eyjabóka-messu í samstarfi við Eymundsson í Mjódd.

Kynntar voru bækurnar Flóttinn frá Heimaey eftir Óttar Sveinsson, Edda týnist í Eldgosinu, sönn saga út Heimaey eftir Herdísi Egilsdóttur, Lubbi lundi eftir Brian Pilkinton og Lundinn eftir Jóhann Óla Hilmarsson.

Eyjabókamessan var vel sótt og er þetta framtak þeirra hjá ÁTVR til fyrirmyndar.

Myndir frá bókamessunni má skoða hér

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%