Leiðrétting: Ekki er búið að ákveða dagsetningu á þrettándanum

20.Nóvember'08 | 09:46

Grýla Þréttandinn

Í morgun birtum við frétt þess efnis að búið væri að ákveða að þrettándahátíð ÍBV yrði haldin þan 10.janúar næstkomandi.
Eftir birtingu fréttarinnar fengið við tölvupóst frá skrifstofu ÍBV sem segir að ekki sé búið að ákveða neina dagsetningu og nefnd á vegum ÍBV sé að vinna í málinu og verður tilkynning send út þegar dagsetning hefur verið ákveðin.

Frétt Eyjar.net var byggð á frétt á vef Vestmannaeyjabæjar sem má sjá hér og biðjumst við afsökunar á því að hafa birt ranga frétt í morgun.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.