Góð þátttaka á námskeiði IS-Dive um helgina

17.Nóvember'08 | 09:15

Jaxlinn

Síðustu helgi fór fram fyrsta köfunarnámskeiðið á vegum IS-Dive í Vestmannaeyjum og fór kennslan fram í sundlauginni og voru þátttakendur um tíu.
Námskeiðið innihélt bæði bóklega kennslu ásamt verklegum æfingum í sundlauginni og þurfti nemendur að leysa hin ýmsu verkefni í kafi. Engin vandamál komu upp og leystu allir nemendur þau verkefni sem fyrir þau voru lögð.

Seinni hluti námskeiðsins sem samanstendur fyrst og fremst af verklegum æfingum í sjó verður haldin á vorönn 2009.

Myndir frá námskeiði IS-Dive má sjá hér

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.