Barnaball í Höllinni með Páli Óskari

14.Nóvember'08 | 14:08
Það verður mikið að gera hjá Páli Óskari þann 29 nóv þegar konukvöldið fer fram.

Því nú hafa Vinnslustöðin og Hallarmenn tekið höndum saman og ákveðið að bjóða öllum
börnum og unglingum í Vestmannaeyjum á ball með Palla uppí Höll ballið byrjar kl:13:00 og stendur til 14:00 Laugardaginn 29 nóvember

Frítt verður inn og er ætlast til þess að foreldrar komi með börnum sínum!

Páll mun spila í klukkutíma, og eftir það mun hann árita plaköt og annað fyrir krakkana á efri hæð Hallarinnar.


Sjáumst hress.

Vinnslustöð Vestmannaeyja og Höllin.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.