Opnun Ingólfsstofu á sunnudaginn

13.Nóvember'08 | 09:26

Ingólfur Guðjónsson

Í tilefni af 10 ára ártíð Ingólfs Guðjónssonar frá Oddsstöðum, sunnudaginn 16. nóvember nk., verður opnuð sérstök Ingólfsstofa í Bókasafni Vestmannaeyja. Athöfnin hefst kl. 15:15 og eru allir hjartanlega velkomnir.

Ingólfsstofa verður lesstofa safnsins og jafnframt verður þar vistað hið merkilega bókasafn Ingólfs er hann afhenti safninu að gjöf. Forsprakkar verkefnisins, Kári  Bjarnason og Guðjón Hjörleifsson, munu gera grein fyrir safninu og Sigurgeir Jónsson mun minnast Ingólfs.

Veitingar verða að hætti Ingólfs.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.