FROSTRÓSIR LOKSINS TIL VESTMANNAEYJA

7.Nóvember'08 | 13:51
Miðasala er hafin á jólatónleika Frostrósa sem verða þann 9. desember í Höllinni Vestmannaeyjum. Fram koma dívurnar Margrét Eir, Hera Björk og Guðrún Árný ásamt Jóhanni Friðgeir og Edgari Smára. Verða þau í fylgd fjölda hljóðfæraleikara, strengjakvartetts og barnakórs.

Verða tónleikarnir settir upp í glæsilegri og veglegri umgjörð og inniheldur efnisskráin bæði vinsælustu lög Frostrósa sem og margar af helstu perlum jólatónlistarinnar.
 
Allar upplýsingar á www.frostrosir.is
Miðasala á www.midi.is

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.