Fréttablaðið til fyrirmyndar í Eyjum

3.Nóvember'08 | 08:44
„Dreifing Fréttablaðsins hér í Vestmannaeyjum er til mikillar fyrirmyndar. Sá sem sér um að koma blöðunum í kassana hér í bænum er mjög áhugasamur og mikill kraftur í honum.
Dreifing Morgunblaðsins hefur hingað til verið best hér í Eyjum,en Fréttablaðið hefur tekið því fram og er oft komið tveimur til þremur tímum fyrr," segir Páll Helgason, lesandi Fréttablaðsins í Vestmannaeyjum.

Páll segist bíða spenntur eftir Fréttablaðinu á degi hverjum. Að lestri loknum klippir hann svo út úr því valdar greinar í dagbók sem hann hefur haldið í mörg ár.

„Blaðið er gott og sama má segja um dreifinguna," segir Páll.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is