Síldveiðiskip í Tromsö laus allra mála

30.Október'08 | 09:36

Ísfélag Vestmannaeyja Guðmundur VE

Síldveiðiskipin Guðmundur VE og Vilhlem Þorsteinsson EA, sem staðin voru að meintum ólöglegum veiðum í norskri lögsögu á laugardag og var beint til Tromsö, eru nú laus allra mála og farin aftur til veiða.

Hákon ÞH losnaði í fyrrakvöld og er líka byrjaður veiðar. Samanlangðar sektir, sem dómsáttir voru gerðar um, nema líklega hátt í 70 milljónum íslenskra króna.

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.