37 einstaklingar atvinnulausir í Vestmannaeyjum að meðaltali síðustu 13 mánuði

27.Október'08 | 07:05

Vestmannaeyjahöfn

Á vef Vinnumálastofnunar má finna tölulegar upplýsingar um atvinnuleysi á Íslandi og er hægt að fá þær upplýsingar eftir sveitafélögum.

Vestmannaeyjar hefur ávalt verið undir landsmeðaltali þegar atvinnuleysi íbúa er skoðað og atvinnuleysi í 1.1% eða 48 einstaklingar ef miðað er við uppgefna íbúatölu Hagstofunnar.

Í ársbyrjun voru atvinnulausir skráðir 56 einstaklingar en minnst hefur það farið niður í 26 einstaklinga í júní.

Hér má skoða fjölda atvinnulausra einstaklinga frá sept 07 - sept 08.
sept. 2007   41 atvinnulausir
okt .2007    37 atvinnulausir
nóv.2007    31 atvinnulausir
des.2007    44 atvinnulausir
jan.2008     56 atvinnulausir
feb.2008    33 atvinnulausir
mar.2008   37 atvinnulausir
apr.2008    37 atvinnulausir
mai.2008   35 atvinnulausir
jun.2008    26 atvinnulausir
júl.2008     31 atvinnulausir
ágú.2008   31 atvinnulausir
sept.2008  48 atvinnulausir

Heimild: http://www.vinnumalastofnun.is/utgefid-efni-og-talnaefni/tolulegar-upplysingar/

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is