Rekstur leikskóla Vestmannaeyjabæjar verulega yfir fjárheimildum 2008

21.Október'08 | 08:22

Vestmannaeyjabær bærinn eyjar

Fræðslu- og menningarráð Vestmannaeyjabæjar fundaði fimmtudaginn 16.október síðastliðinn og kom það meðal annars fram að rekstur leikskóla Vestmannaeyja fari yfir fjárheimildir ársins 2008.

Fram kemur í fundargerði nefndarinnar að allt bendi til þess að rekstur leikskóla Vestmannaeyja fari verulega yfir fjárheimildir ársins 2008. Þessi niðurstaða er óheppileg í ljósi þeirra aðgerðaráætlunar sem að bæjarráð hefur nýverið samþykkt en þar er gert ráð fyrir lækkun leikskólagjalda.

Framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviðs ásamt leikskólafulltrúa var falið á fundinum að leita leiða til að draga út kostnaði til að lágmarka hallareksturinn.

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.