Tvö ár frá hruni upptökumannvirkja við Skipalyftunna

18.Október'08 | 06:26

höfn vestmannaeyjahöfn vestmannaeyjar vestmannaeyjabær

Það var þann 17.október 2006 að verið var að taka upp skipið Gandí í upptökumannvirkjunum við Skipalyftuna í Vestmannaeyjum.
Þegar sú vinna var komin vel á veg hrundi mannvirkið og fóru tveir starfsmenn Skipalyftunnar í sjóinn en sem betur fer urðu ekki alvarlega slys á fólki en mannvirkið var ónýtt á eftir.

Í gær þegar liðinn eru tvo ár frá þessu slysi þá sendir Stefán Örn Jónsson, verkstjóri og einn eiganda Skipalyftunnar bréf á alla þingmenn Suðurlands og spyr hvort að eðlilegt sé að stærsta verstöð landsins sé án upptökumannvirkja.

Upptökumannvirkið sjálft er í eigu hins opinberar og því hafa endurbætur á lyftunni dregist mjög á langinn og vegna regluverskins í Brussel. Skipalyftan hefur sem betur fer notuð þeirra gæfu frá því að upptökumannvirkið hrundi að verkefna staðan hefur verið góð en á sama tíma hafa verkefni fari fram þeim og er það bagalegt.

Eftir að Stefán Örn sendi þingmönnum Suðurkjördæmis bréf þá hafa nokkrir þingmenn haft samband og vilja ræða við Skipalyftumenn um stöðu mála. Þingmenn Suðurkjördæmis eru væntanlegir til eyja á þriðjudaginn til almennra fundahalda og muni þeir sjálfsagt þá setjast niður með Skipalyftumönnum og reyna að koma málinu eitthvað áfram.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.