Baggalútur segir að Rússar fái afnot af Vestmannaeyjum

9.Október'08 | 13:22

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Þeir Baggalútsmenn koma iðulega með skemmtilegar fréttaútskýringar á málefnum líðandi stundar og fjalla þeir m.a. um hugsanlegt lán Rússa til Seðlabanka Íslands.
Heimildir Baggalúts gefa það til kynna að í staðinn fyrir lánið til Seðlabankans fái Rússar full afnot af Vestmannaeyjum og íbúum þeirra um ókomna tíð.

Frétt Baggalúts má sjá hér

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.