Eldur kviknaði í Álsey

4.Október'08 | 15:13

Álsey

Eldur kom upp í skipinu Álsey VE í Vestmannaeyjum nú skömmu fyrir hádegi. Skipið var við bryggju þar sem verið var að gera að því og er talið að kviknað hafi út frá neistaflugi. Slökkviliðið var kallað til en þegar það bar að garði hafði þegar tekist að slökkva eldinn og gekk það greiðlega fyrir sig.
Skemmdir urðu ekki teljandi og þótti aldrei hætta á ferðum að sögn lögreglunnar í Vestmannaeyjum.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.