Yfir 100 SUS-arar í eyjum á milliþingi

20.September'08 | 16:39

Þórlindur SUS

Í húsnæði Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum stendur nú yfir milliþing SUS og eru yfir 100 SUS-arar mættir til eyja af þessu tilefni.
 Þingið var sett í gær og er yfirskrift þingsins Nýtum tækifærin. Eftir þingsetninguna var í boði fyrir þinggesti ýmis afþreying. Óvissuferð var svo um Heimaey sem endaði með móttöku í Eyverjasalnum.

Í dag hefur verið fundað í málefnanefndum þingsins og þessa stundina eru í gangi pallborðsumræður.

Í kvöld er svo hátíðarkvöldverður í Kiwanis og mun hljómsveitin Tríkot leika fyrir dansi. Húsið opnar fyrir almenning klukkan 00:00 og miðar seldir við innganginn og kostar 1500 kr inn.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.