Árni Johnsen aðdáandi So you think you can dance

20.September'08 | 07:59
Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er mikill aðdáandi dansþáttanna So You think you can dance. Þetta er meðal þess sem kemur fram í áhugaverðu viðtali við Árna sem birtist í aukablaði DV um Suðurland í dag.

Árni kemur víða við í viðtalinu en þegar talið berst að sjónvarpsáhorfi segir Árni að honum finnist skemmtilegast að horaf á söng- og náttúrulífsþætti. „Ég er ekki mikið fyrir glæpaþætti. Skemmtilegast þykir mér að horfa á söng- og náttúrulífsþætti. Ég hef haft gaman af dansþáttunum bandarísku, So you think you can dance? Mér finnst þeir alveg frábærir. Síðan eru íslensku þættirnir góðir. Ég bíð spenntur eftir því að fá meira af Næturvaktinni," segir Árni en sýningar á Dagvaktinni hefjast á sunnudaginn.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is