Evrópuleikur hjá Hermanni Hreiðarssyni í kvöld

18.September'08 | 12:12

Hemmi Hreiðars Hermann Hreiðarsson

Í kvöld mætast á Fratton Park, heimavelli Portsmouth liðs Hermanns Hreiðarsson lið Portsmouth og portúgalska liðsins Guimaraes í 1. Umferð UEFA bikarsins.

Þessi leikur verður sögulegur fyrir lið Hermanns þar sem þetta verður fyrsti evrópurleikur Portsmouth frá upphafi.  Portsmouth sigraði Cardiff í ensku bikarkeppninni fyrr á þessu ári.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%