Framkvæmdir hafnar í Bakkafjöru

28.Ágúst'08 | 07:59

bakkafjara

Frankvæmdir eru nú hafnar í Bakkafjöru við Landeyjahöfn. Áætlað er að verkinu verði lokið í júlí 2010 en samningur á milli Vegagerðarinnar, Siglingastofnunar og Suðurverks hf. um gerð Landeyjahafnar var undirritaður fyrr í mánuðnum.
Tilboð Suðurverks hf. hljóðaði upp á 1,9 milljarða króna sem er um 60% af kostnaðaráætlun. Byggðir verða tveir 700 metra hafnargarðar, Bakkafjöruvegur gerður, en hann er tæpir 12 kílómetrar frá hringveginum, og 20 metra brú smíðuð.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.