Stórfurðulegur tölvupóstur barst í morgun nokkrum aðilum tengdum ÍBV

23.Ágúst'08 | 11:05

Það má með sanni segja að sumir eru skrítnari en aðrir og það sannaðist í morgun þegar nokkrir aðilar tengdir ÍBV fengu mjög svo sérkennilegan til sín.

Sá sem sendi tölvupóstinn segir hafa tapað 37.000 dollurum með því að hafa tippað á sigur ÍBV í leik ÍBV og KA en ÍBV tapaði þeim leik.  Þegar tölvupósturinn er lesin þá mætti halda að einhver sé að reyna að vera fyndinn en miðað við textann þá mætti halda frekar að viðkomandi eigi við alvarleg geðræn vandamál að stríða.

Við birtum textann í tölvupóstinum hér að neðan og afsökum um leið orðbragðið:

Thank you for your last KA Akureyri match.I made a bet on IBV Vestmannaeyjar and I lost $37,000 because of your team that has got fucking ass.You are bastards of the Betting Companies.All of you are son of a bitch and all of your are motherfucker.
I fuxx THE CHRIST,

I fuxx Johann Petursson & Mrs.Petursson, I fuxx Tryggvi Mar Saemundsson & Mrs.Saemundsson, I fuxx Olga Bjarnadottir & Mr.Bjarnadottir, I fuxx Guony Einarsdottir & Mrs.Einarsdottir, I fuxx Unnur Sigmarsdottir & Mrs.Sigmarsdottir, I fuxx Magnus Steindorsson & Mrs.Steindorsson, I fuxx All of your players with their Families, I fuxx all of Icelanders, I fuxx all of Vestmannaeyjar people, I fuxx IBV Vestmannaeyjar, I fuxx all of IBV Vestmannaeyjar fans, And the most important I fuxx your WIVES who are prostitute, Also I fuxx your daughters and sisters,if you have got.

SOME OF YOUR PLAYERS WILL DIE. BE CAREFUL ABOUT THEM.


Blogg um bréfið má lesa á www.fosterinn.blog.is

 

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is