Rannsókn á viðkvæmu stigi

18.Ágúst'08 | 16:31

bakkafjara

Lögreglan á Hvolsvelli vinnur enn að rannsókn máls er varðar ólöglegan flutning á farþegum milli Bakkafjöru í Landeyjum og Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina. Búið er að tala við vitni og munu nokkrir boðaðir í yfirheyrslur á næstunni.

Lögreglan lítur málið alvarlegum augum og segir að það liggi ljóst fyrir að fólk var flutt á milli án nauðsynlegra leyfa og hafi það verið lagt í stórfellda hættu.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.