Flutningur á farþegum milli lands og eyja

12.Ágúst'08 | 11:36

Vestmannaeyjahöfn

Síðustu daga hefur verið í umræðunni flutningur á farþegum milli lands og eyja eftir atburði Þjóðhátíðarinnar þar sem bát hvolfdi við bakka og Bubbi taldi sig í bráðri hættu við Bakkafjöru.

Í frétt sem eyjar.net birti í síðustu viku er vitnað í Helga Jóhannesson, forstöðumann hjá Siglingastofnun og þar segir Helgi að aðeins Herjólfur hafi leyfi til farþegaflutninga milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar.

Þetta er ekki rétt hjá Helga því að PH Viking hefur leyfi til farþegaflutninga á þessari leið og biðjum við á eyjar.net þá afsökunar á villunni í frétt okkar.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.