Karlmaður í eyjum sýknaður af árás á eiginkonu og fósturdóttir

5.Ágúst'08 | 23:59

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gærdag karlmann í Vestmannaeyjum af árás á eiginkonu sína og fósturdóttir sem átti sér stað í júní á síðasta ári.
Viðkomandi maður var í upphafi ákærður fyrir að hafa í júlí á síðasta ári veist að eiginkonu sinni, slegið hana í andlitið og hrint henni í gólfið og sparkað í hana. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hrinda fósturdóttur sinni í gólfið og sparka í hana.

Í niðurstöðu dómsins má lesa að ljóst sé að rifrildi hafi átt sér stað milli ákærða og eiginkonunnar sem lauk með því að eiginkonan fékk högg á vinstri vanga. Þegar dómurinn er lesinn má sjá að framburður beggja hefur breyst mikið í veigamiklum atriðum og fyrir dómi segja þau að um óhappatilvik hafi verið að ræða.

Dóm Héraðsdóms Suðurlands má lesa hér

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.