Formleg dagskrá Þjóðhátíðar hafin

1.Ágúst'08 | 17:49
Í dag klukkan 14:30 hófst setningarathöfn Þjóðhátíðarinnar 2008 í Herjólfsdal og hófst þar með formleg dagskrá Þjóðhátíðar sem mun standa fram á mánudagsmorgun.
Lúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur eyjalög í upphafi setningar og eftir þeim setti Jóhann Pétursson, formaður ÍBV Íþróttafélags Þjóðhátíðina formlega. Elva Ósk Ólafsdóttir hélt síðan hátíðarræðu Þjóðhátíðarinnar og í henni kom Elva meðal annars inn á þá vinnu sem hafinn er við að gera sjónvarpsþætti út frá bókinni Ösku. Séra Guðmundur Örn flutti því næst hugvekju og  blessaður hátíðina og Þjóðhátíðargesti.

Myndir frá setningarathöfn Þjóðhátíðarinnar má sjá hér

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.