Stefnir í glæsilega söngvakeppni barnanna

31.Júlí'08 | 09:18

söngkeppni

Eitt af vinsælustu atriðum Þjóðhátíðar er söngvakeppni barnanna á stóra sviðinu á föstudeginum. Fjöldi barna kemur fram á hverju ári og er mikill undirbúningur að baki hjá hverjum og einum þáttakenda.

Í ár eru um 25 atriði sem taka þátt en skipt er í tvo aldurshópa. Það er hjómsveitin Dans á Rósum sem að spilar undir með krökkum og segja þeir að keppnin í ár verði spennandi. Blaðamaður eyjar.net leit við á æfingu fyrir söngvakeppnina í gær og greinilegt er að krakkarnir eru að leggja mikla vinnu á sig og þarna leynast stórsöngvarar framtíðarinnar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%