Magnús Kristinsson greiðir mest í Eyjum

31.Júlí'08 | 13:23

Maggi MK

Magnús Kristinsson, forstjóri, greiðir hæstu opinberu gjöld í Vestamannaeyjum í ár. Samkvæmt upplýsingum frá skattstjóra Vestmannaeyja greiðir Magnús 27.644.483 krónur í heildargjöld. Ragnheiður Alfonsdóttir greiðir næsthæstu gjöld í umdæminu eða 26.568.570 krónur.

Listi yfir gjaldahæstu einstaklinga umdæmisins er eftirfarandi.

1. Magnús Kristinsson: 27.644.482 kr.
2. Ragnheiður Alfonsdóttir: 26.568.570 kr.
3. Leifur Ársælsson: 17.822.253 kr.
4. Guðbjörg Matthíasdóttir: 14.105.660 kr.
5. Ólafur Ágúst Einarsson: 8.130.061 kr.
6. Ægir Páll Friðbertsson: 6.918.549 kr.
7. Sigurður Hjörtur Kristjánsson: 6.649.135 kr.
8. Smári Steingrímsson: 6.346.855 kr.
9. Gísli Þór Garðarsson: 6.318.248 kr.
10. Kristbjörn Árnason: 6.316.982 kr

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.