Svar Samgönguráðaneytis tekur af allan vafa um að hætta sé á óeðlilegri samkeppni af Landeyjahöfn

30.Júlí'08 | 15:30

Vestmannaeyjahöfn

Á fundi bæjarráðs í gær lá fyrir svarbréf frá Samgönguráðaneytinu dagsett 10.júlí en bréfið kemur til vegna fyrirspurnar bæjarstjórnar frá 8.apríl s.l. varðandi fyrirhugað Landeyjahöfn.

Bæjarráð telur að svarbréfið taki af allan vafa um að Vestmannaeyjahöfn verði fyrir óeðlilegri hætti af samkeppni af Landeyjahöfn. Bæjarráð ítrekar svo í ályktun sinni að farsælast væri að Vestmannaeyjahöfn tæki að sér rekstur Landeyjahafnar. Vestmannaeyjahöfn búi yfir öflugum tækjum og þekkingu svo sem dráttarbátum, öflugum björgunartækjum, hafnsögumönnum og fleira segir í fundargerð bæjarráðs.

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.