Rætt um hugsanlega þátttöku Vestmannaeyjahafnar í sjávarútvegssýningunni sem haldin verður í Kópavogi í byrjun október

29.Júlí'08 | 08:23

vestmannaeyja Vestmannaeyjabær Heimaklettur

Á fundi Framkvæmda- og hafnaráðs þann 23.júlí síðastliðinn var framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs falið að kanna ákveðna þætti varðandi framtíð og rekstur malbikunarstöðvar í Vestmannaeyjum.

Einnig var ákveðið á fundinum að hætta rekstri Fínu 5 og farga henni. Fína hefur í mörg ár legið í Vestmannaeyjahöfn og verið geymsla fyrir asfalt en hún hefur nú lokið hlutverki sínu.

Á fundinum kom m.a. fram að Vestmannaeyjahöfn er tilbúin að taka þátt í sameiginlegum bás eyjafyrirtækja sem verða með á sjávarútvegssýningunni í október. Sveini Valgeirssyni var falið að vinna í málinu í samráði við Markaðs-og ferðamálafulltrúa Vestmannaeyjabæjar.

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.