Stefnir í fjöruga þjóðhátíð

14.Júlí'08 | 13:03
Síðastliðinn föstudag var haldin blaðamannafundur í eyjum vegna komandi þjóðhátíðar og mættu fulltrúar nokkurra hljómsveita til Vestmannaeyja af því tilefni.
Haldið var í stutta bátsferð í Klettshelli þar sem Bjarni Ólafur Guðmundsson, kynnir þjóðhátíðar fór yfir dagskrá hátíðarinnar og helstu atriði varðandi þjóðhátíðina. Á blaðamannafundinn mættu Björn Jörundur úr Ný Dönsk, Jón Jósep úr Í svörtum fötum, Óttar Proppe úr Dr.Spock og Elva Ósk Ólafsdóttir, úr hljómsveitinni Heimilistónum en Elva verður einnig með hátíðarræðu þjóðhátíðarinnar í ár.

Eftir bátsferðina hélt hópurinn í sprönguna þar sem poppararnir sýndu skemmtilega takta og endað var svo í golfskálanum þar boðið var uppá mat sem að Einsi Kaldi eldaði. Greinilegt var á stemingunni í hópnum að það stefnir í fjöruga þjóðhátíð í ár eins og alltaf.

Myndir frá blaðamannafundinum má sjá hér

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.