Karl Haraldsson sigraði Icelandair Volcano Open

8.Júlí'08 | 13:45

golfklúbbur Vestmannaeyja

Um síðustu helgi léku 177 kylfingar á Icelandair Volcano Open golfmótinu í blíðskaparveðrið á golfvellinum í Vestmannaeyjum. Mótið hefur síðustu ár notið mikilla vinsælda hjá kylfingum og var uppselt á mótið og komust færri að en vildu.

Mikil ánægja var meðal þáttakenda með mótið og fyrirkomið lag golfklúbbsins og strax að loknu lokahófi voru kylfingar byrjaðir að skrá sig á Icelandair Volcano Open 2009.

Arnsteinn Ingi Jóhannesson var ekki nema 35 cm frá því að fá frá Icelandair inneign upp á 50 utanlandsferðir en á 17.flöt var ekki nema 35 cm frá því að fara holu í höggi.

Úrslit voru eftirfarandi:
Flokkur forgjöf 0-14,4
1. sæti Karl Haraldsson GV
2. sæti Hlöðver Guðnason GKG
3. sæti Leifur Kristjánsson GR

Flokkur forgjöf 14,5 - 24
1. sæti Hinrik Kristjánsson GK
2. sæti Jón Georg Ragnarsson GB
3. Gunnar K Gunnarsson GV

Verðlaun fyrir besta skor mótsins fekk Karl Haraldsson GV 138 högg

Nándarverðlaun á seinni degi
2. flöt, Margrét Geirsdóttir 166 cm
7. flöt, Júlíus Hallgrímsson, 30 cm
12. flöt, Áslaug Sigurðardóttir, 6,52 cm
14. flöt Guðjón Hjörleifsson, 62 cm
17. flöt Arnsteinn Ingi Jóhannesson 35 cm

Auk þess var sérstakt kvennamót á seinni degi og þar voru úrslit:

1. sæti Anna Björk Birgisdóttir GR
2. sæti Margrét Geirsdóttir GR
3. sæti Karin Herta Hafsteinsdóttir GMS

Keppendur fengu glæsileg ferðaverðlaun frá Icelandair og auk þess var dregið úr skorkortum og þá voru m.a. gjafir frá Tæknivörum.

 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).