Heilladísin hefur yfirgefið okkur um stund!

8.Júlí'08 | 13:02

Álsey

Það stóð ekki lengi yfir þetta hal í hádeginu, því eftir aðeins um korters tog þá slitnuðu grandara og trollið hjá þeim Guðmundarmönnum fór í eina flækju, þar dugði ekki flækjubókin til að leysa málið, því spóluðu þeir því inná  tromlu.

Var okkar nýja troll þá á spítala en því var fljótlega reddað og það fór svo í hafið,erum við því með okkar úti núna. Já þetta með heiladísina sem ákvað að yfirgefa okkur, þessi túr hefur frá byrjun gengið á afturfótunum að undanskilinu fyrsta hali sem gekk fínt.  Þessi uppákoma í dag var því miður ekki einstök því það hafa verið  uppákomur úr öllum áttum og of langt mál að tala um. Fall er farar heill það er okkar trú og púslið fari að ganga upp þá um leið og hún heilla Dísa kemur aftur úr fríi. En að lokum þá bendi ég á nokkrar myndir sem ég hef sett í albúm frá því í dag af þeim Tobba Villa og félögum á Guðmundi. Með þessu kveð ég frá Álsey á svona líkum veiðum;-)

http://www.123.is/tobbivilla

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).