Eitthvað fyrir alla í boði í dag

4.Júlí'08 | 05:58

Vestmannaeyjabær bærinn eyjar

Í dag eru fjölmargir dagskrár liðir í boði fyrir þá sem eru á goslokahelginni í eyjum. Volcano Open golfmótið hefst í dag, ljósmyndasýning verður opnuð í Akóges og hátíðarskrúðganga á Skansinn frá Stakkagerðistúni eru meðal þeirra fjölmörgu atriða sem að fólk getur valið um í  dag.

Við birtum hér dagskrá dagsins í dag:

Föstudagur 4 júlí
 
 
Kl. 10.00 og 18.00 Golfklúbbur Vestmannaeyja - Volcano Open. Keppendur mæta í skála klukkustund fyrir ræsingu.
 
 
Kl. 15.00 Anddyri Safnahússins - opnun ljósmyndasýningar ,,Í fótspor föður míns 35 árum síðar". Lokaverkefni Margrétar Klöru Jóhannsdóttur úr Ljósmyndaskóla Sissu og Leifs vorið 2008.
 
 
Kl. 15.30 Stakkagerðistún. Safnast saman á Stakkagerðistúni
Eyvindur Steinarsson tekur lagið með börnum bæjarins
Óvæntur glaðningur fyrir börnin.
 
 
Lúðrasveit Vestmannaeyja fer fyrir hátíðarskrúðgöngu á Skansinn með Leikfélagi Vestmannaeyja, Fimleikafélaginu Rán, eldgleypum og fljúgandi furðudýrum.
 
 
Kaupmenn í Vestmannaeyjum standa fyrir útimarkaði á Stakkó.
 
 
Kl. 16.00 Skansinn
 
 
Hitaveita Suðurnesja heldur upp á 40 ára afmæli vatnsleiðslunnar.
Opnun á veglegri sýningu á myndum og gripum sem tengjast þessum stórviðburði í sögu Eyjanna
Dans á rósum spilar
Leikfélagið skemmtir yngstu kynslóðinni
Tekið á móti tuðruförum leiðangursins ,,Kraftur í kringum Ísland"
 
Kl. 17.00 Akóges - opnun myndlistarsýningar Gísla Jónassonar. Sýning opin til kl. 19.00
 
 
Kl. 18.00 Vélasalurinn - opnun á sýningu freyju Önundardóttur
 
Kl. 20.00 Kiwanis - opnun sýningar ,,Fjórir útlagar": Ási Friðriks, Gerður, Fanney og Henson.
 
 
Kl. 19:00 Höllin - Volcano kvöldverðarhlaðborð - kvöldverður hjá Einsa kalda,
borðapantarnir í síma:               698-2572       , verð 3.500.- kr.
 
 
Kl. 20.00 Ganga á Heimaklett. Leiðsögumaður Bjarni Halldórsson. Brottför frá Friðarhafnarskýli.
 
 
Kl. 20.00 Kiwanisplanið - Diskóbíll ölgerðarinnar - kynnir sig og hitar upp
- DJ's Þjóðhátíðarinnar.
Kl. 21.00 Höllin - Eyjatónleikar - Úrval skærustu stjarna Eyjanna koma fram.
 
 
Frá kl. 23.00 - 04.00 Líf og fjör í Skvísusundi
 
 
Baldurskró - Obbóssí
Reyniskró - Eymenn
Erlingskró - Dans á rósum
Gottukró - Lalli, Eygló og Sigurrós
Leokró - Árni Johnsen
Pipphús - Tríkot
Einnig kemur fram hljómsveitin Afrek.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%