Eitthvað fyrir alla í boði í dag
4.Júlí'08 | 05:58Við birtum hér dagskrá dagsins í dag:
Föstudagur 4 júlí
Kl. 10.00 og 18.00 Golfklúbbur Vestmannaeyja - Volcano Open. Keppendur mæta í skála klukkustund fyrir ræsingu.
Kl. 15.00 Anddyri Safnahússins - opnun ljósmyndasýningar ,,Í fótspor föður míns 35 árum síðar". Lokaverkefni Margrétar Klöru Jóhannsdóttur úr Ljósmyndaskóla Sissu og Leifs vorið 2008.
Kl. 15.30 Stakkagerðistún. Safnast saman á Stakkagerðistúni
Eyvindur Steinarsson tekur lagið með börnum bæjarins
Óvæntur glaðningur fyrir börnin.
Lúðrasveit Vestmannaeyja fer fyrir hátíðarskrúðgöngu á Skansinn með Leikfélagi Vestmannaeyja, Fimleikafélaginu Rán, eldgleypum og fljúgandi furðudýrum.
Kaupmenn í Vestmannaeyjum standa fyrir útimarkaði á Stakkó.
Kl. 16.00 Skansinn
Hitaveita Suðurnesja heldur upp á 40 ára afmæli vatnsleiðslunnar.
Opnun á veglegri sýningu á myndum og gripum sem tengjast þessum stórviðburði í sögu Eyjanna
Dans á rósum spilar
Leikfélagið skemmtir yngstu kynslóðinni
Tekið á móti tuðruförum leiðangursins ,,Kraftur í kringum Ísland"
Kl. 17.00 Akóges - opnun myndlistarsýningar Gísla Jónassonar. Sýning opin til kl. 19.00
Kl. 18.00 Vélasalurinn - opnun á sýningu freyju Önundardóttur
Kl. 20.00 Kiwanis - opnun sýningar ,,Fjórir útlagar": Ási Friðriks, Gerður, Fanney og Henson.
Kl. 19:00 Höllin - Volcano kvöldverðarhlaðborð - kvöldverður hjá Einsa kalda,
borðapantarnir í síma: 698-2572 , verð 3.500.- kr.
Kl. 20.00 Ganga á Heimaklett. Leiðsögumaður Bjarni Halldórsson. Brottför frá Friðarhafnarskýli.
Kl. 20.00 Kiwanisplanið - Diskóbíll ölgerðarinnar - kynnir sig og hitar upp
- DJ's Þjóðhátíðarinnar.
Kl. 21.00 Höllin - Eyjatónleikar - Úrval skærustu stjarna Eyjanna koma fram.
Frá kl. 23.00 - 04.00 Líf og fjör í Skvísusundi
Baldurskró - Obbóssí
Reyniskró - Eymenn
Erlingskró - Dans á rósum
Gottukró - Lalli, Eygló og Sigurrós
Leokró - Árni Johnsen
Pipphús - Tríkot
Einnig kemur fram hljómsveitin Afrek.
Vilt þú ná til Eyjamanna?
28.Júní'17Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
2.Nóvember'18Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar
Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).