Kosið í ráð Vestmannaeyjabæjar til eins árs

2.Júlí'08 | 05:58

Vestmannaeyjabær bærinn eyjar

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn mánudaginn var samkvæmt 42.gr. bæjarmálasamþykktar kosið í ráð, nefndir og stjórnir til eins árs.

Eftirtaldir voru kosnir í nefndarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar:

1. Bæjarráð, 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Páley Borgþórsdóttir, formaður
Páll Scheving Ingvarsson
Páll Marvin Jónsson 

Varamenn:
Gunnlaugur Grettisson
Stefán Jónason
Arnar Sigurmundsson

2. Fjölskyldu- og tómstundaráð, 5 aðalmenn og 5 til vara
Aðalmenn:
Páll Marvin Jónsson, formaður
Aldís Gunnarsdóttir, varaformaður
Sigurhanna Friðþórsdóttir
Jarl Sigurgeirsson
Hafdís Sigurðardóttir

Varamenn:
Helga Björk Ólafsdóttir
Guðrún Erlingsdóttir
Rúnar Þór Karlsson
Margrét Bjarnadóttir
Kristín Valtýsdóttir

3. Fræðslu- og menningarráð, 5 aðalmenn og 5 til vara
Aðalmenn:
Páley Borgþórsdóttir, formaður
Páll Scheving Ingvarsson, varaform.
Elsa Valgeirsdóttir
Gunnar Friðfinnsson
Díana Þ. Einarsdóttir

Varamenn:
Egill Arngrímsson
Björgvin Eyjólfsson
Valur Bogason
Margrét Rós Ingólfsdóttir
Steinunn Jónatansdóttir

4. Umhverfis- og skipulagsráð, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Aðalmenn:
Gunnlaugur Grettisson, formaður
Kristín Jóhannsdóttir , varaformaður
Friðbjörn Ó. Valtýsson
Hörður Óskarsson
Drífa Kristjánsdóttir 

Varamenn:
Valgeir Arnórsson
Björgvin Eyjólfsson
Gunnar Árnason
Jóhanna Kristín Reynisdóttir
Jenný Jóhannsdóttir

5. Framkvæmda- og hafnarráð
Aðalmenn:
Arnar Sigurmundsson, formaður
Guðlaugur Friðþórsson, varaformaður
Stefán Ó. Jónasson
Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir
Jón Árni Ólafsson

Varamenn:
Stefán Friðriksson
Sigurjón Ingvarsson
Skæringur Georgsson
Arnar Richardsson
Gunnar K. Gunnarsson

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).