Eyjastelpur láta til sín taka

1.Júlí'08 | 17:29
„Ég er að fara til Eyja og við erum sex hönnuðir sem erum allar tengdar Vestmannaeyjum á þessari hátíð sem heitir goslokahátíð Vestmannaeyja.
Nú er verið að opna nýja götu þar sem verið er að grafa upp. Það er búið að vera að vinna að því í nokkurn tíma og nú á að draga götuna upp á yfirborðið," segir Selma Ragnarsdóttir klæðskeri og kjólameistari aðspurð um helgina framundan.

„Við erum að vinna þetta í sameiningu. Við erum margir ólíkir fagmenn sem náum rosalega vel saman. Það verða mest sýningarstelpur frá Vestmannaeyjum sem sýna fatnaðinn. Þetta verða ungar, sætar og flottar Eyjastelpur."

„Tískusýningin verður á laugardaginn en hátíðin hefst á fimmtudaginn því
þá eru 35 ár síðan gosinu lauk."

„Ég ætla að vera með föt frá Starkiller sem ég vinn með Hörpu Einarsdóttur fatahönnuði en við erum í samstarfi með fatamerkið. Við ætlum að kýla á sýninguna um helgina en við höfum verið að vinna saman í Starkiller í rúmt ár með smá hléum. Þetta eru töffaraföt eins og nafnið gefur til kynna. Sterkt, öflugt og það ögrar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is