ÍBV - Njarðvík í kvöld

27.Júní'08 | 14:26

Atli Heimisson fagnar marki, ÍBV

Í kvöld mætir ÍBV liði Njarðvíkur í 9.umferð 1. deildar karla. Eyjamenn sitja á toppnum í deildinni en töpuðu sínum fyrsta leik um síðustu helgi, á gervigrasinu hjá Haukum í Hafnafirði. Eyjaliðið er staðráðið í að rífa sig upp og mæta ákveðnir til leiks með það að markmiði að hefja næstu sigurgöngu liðsins. 

Frítt er á völlinn í kvöld, þökk sé: Sparisjóð Vestmannaeyja, Ísfélaginu, Volare, Vinnslustöðinni, Steina og Olla og Shellmótsnefnd ÍBV.

Knattspyrnuráð vill þakka ofantöldum fyrirtækjum fyrir aðkomu sína að leik kvöldsins og vonumst eftir að sjá sem flesta á Hásteinsvelli í blíðunni kl. 20.00 í kvöld.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.