ÍBV - Njarðvík í kvöld

27.Júní'08 | 14:26

Atli Heimisson fagnar marki, ÍBV

Í kvöld mætir ÍBV liði Njarðvíkur í 9.umferð 1. deildar karla. Eyjamenn sitja á toppnum í deildinni en töpuðu sínum fyrsta leik um síðustu helgi, á gervigrasinu hjá Haukum í Hafnafirði. Eyjaliðið er staðráðið í að rífa sig upp og mæta ákveðnir til leiks með það að markmiði að hefja næstu sigurgöngu liðsins. 

Frítt er á völlinn í kvöld, þökk sé: Sparisjóð Vestmannaeyja, Ísfélaginu, Volare, Vinnslustöðinni, Steina og Olla og Shellmótsnefnd ÍBV.

Knattspyrnuráð vill þakka ofantöldum fyrirtækjum fyrir aðkomu sína að leik kvöldsins og vonumst eftir að sjá sem flesta á Hásteinsvelli í blíðunni kl. 20.00 í kvöld.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is