Þjófnaðir upplýstir

26.Júní'08 | 17:19

Lögreglan,

Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur upplýsti í gær þrjú þjófnaðarmál sem tilkynnt hafa verið til lögreglu á undanförnum þremur mánuðum.  Um er að ræða þjófnað á skjávarpa og effect-ljósi sem Leikfélag Vestmannaeyja var með í láni frá Vestmannaeyjabæ. 
Einnig þjófnað, fyrr í þessum mánuði,  á olíu úr tanki sem er í Viðlagafjöru. Lögreglan fékk upplýsingar um aðila sem hugsanlega átti þátt í þessum þjófnuðum og við húsleit á heimili hans fundust þeir munir sem stolið var auk olíunnar.  Við yfirheyrslur kom í ljós að hann var einn að verki varðandi þjófnaðinn á skjávarpanum og ljósinu en alls komu sjö ungmenni að þjófnaðinum á olíunni.  Málið telst að mestu upplýst.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is