Goslokamessa í Reykjavík

23.Júní'08 | 13:06

óli Jói, Ólafur Jóhann Borgþórsson

Helgina 4. - 6. Júlí nk. verður þess minnst að 35 ár eru síðan gosi lauk í Heimaey.
 Mikil hátíðardagskrá verður í Eyjum alla helgina og verður mikið um dýrðir.
En eins og gengur hafa ekki allir tök á því að sækja eyjarnar heim og því hefur verið ákveðið í samstarfi við Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu (ÁtVR) að vera með goslokamessu í Seljakirkju í Breiðholti að þessu tilefni
sunnudaginn 6. júlí kl. 20.00

Verður eyjastemningin þar fyrirferðamikil og munu eyjapeyjarnir
og nokkrir félagar úr sönghóp ÁtVR taka þátt í messunni.

Að lokinni messu verður létt spjall, kaffi og konfekt og notaleg stemning

http://www.123.is/atvreyjar

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.