Guðmundur VE fékk hval í trollið

22.Júní'08 | 07:51

Hrefna

Þó svo að lítið sé um veiði á síld út norsk-íslenska síldarstofninum þá eru nokkur skip á miðunum og bíða og vona að síldin fari að láta sjá sig.

Í einu kasti Guðmundar VE á aðfaranótt laugardags hafði hvalur flækst í trollinu og var að hrefna sem var um 6-7 metra löng og ein 5 tonn á þyngd.

Eftir örlítið bras tókst áhöfninni að koma hrefnunni um borð og gerði áhöfnin að dýrinu og uppskar ein þrjú kör af hrefnukjöti.

Hægt er að skoða myndir og lesa blogg Þorbjörn Víglunssonar hér

Vídeó af því þegar hrefnan var tekin um borð má sjá hér

Í tilefni af hrefnu veiðum Guðmundar VE setjum við góða uppskrift af hrefnukjöti inn á uppskriftarvef eyjar.net og uppskriftina má skoða hér

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.