Gunnar með tvö eins og litla systir

9.Júní'08 | 07:18

Gunnar Heiðar

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er að ná sér á strik með Vålerenga í Noregi eftir að hafa fengið takmörkuð tækifæri með liðinu framan af keppnistímabilinu. Hann skoraði gegn HamKam í úrvalsdeildinni í síðustu viku, eftir að hafa komið inn á sem varamaður, og í gær gerði Eyjamaðurinn tvö marka Óslóarliðsins þegar það sigraði Raufoss, 4:1, á útivelli í norsku bikarkeppninni.

Gunnar Heiðar kom Vålerenga yfir strax á 2. mínútu og hann innsiglaði síðan sigurinn með marki á síðustu mínútu leiksins.

Þetta var því góð helgi í fótboltanum hjá systkinunum frá Vestmannaeyjum. Litla systir Gunnars, Berglind Björg, skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik gegn Fylki í úrvalsdeildinni,

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.