Meira af sandsíli við Vestmannaeyjar

28.Maí'08 | 14:32
Sjómenn í Vestmannaeyjum segja að nú sé mun meira sandsíli í fiskinum en í fyrra og bíða Eyjamenn nú í ofvæni eftir því að lundinn staðfesti það með því að fara að verpa á rétum tíma
Í fyrra verpti hann bæði seint og illa , sem rakið var til skorts á sandsíli, sem er fæða unganna. Annars eru eyjamenn að tína svartfuglsegg í úteyjum þessa dagana og er varp hans með eðlilegum hætti.-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.