Mannvirki þjóðhátíðarnefndar eldi að bráð

28.Maí'08 | 07:34
Það var laust fyrir hálf sex í nótt að slökkvilið Vestmannaeyja fékk tilkynningu frá 112 að eldur væri laus við Áhaldahús Vestmannaeyja.

Þegar slökkviliðið kom á staðinn þá var mikill eldur í mannvirkjum þjóðhátíðarnefndar sem geymd voru á svæðinu. Slökkviliðinu gekk greiðlega að slökkva eldinn en miklar skemmdir eru á mannvirkjum þjóðhátíðarnefndar.

Þessi bruni er mikið tjón fyrir ÍBV enda er talið að mannvirkin séu flest ónýtt eða mikið skemmd.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.