Ísfélag Vestmannaeyja þriðja kvótahæsta útgerðarfyrirtæki landsins

27.Maí'08 | 07:18

Ísfélag Vestmannaeyja Ísfélagið

Í gær birtum við frétt um að eignastöðu nokkurra sjávarútvegsfyrirtækja í Vestmannaeyjum og sögðum við m.a. frá því að Ísfélag Vestmannaeyja væri fjórði stærsti kvótaeigandi á landinu.

Hið rétta er að Ísfélagið á Hraðfrystistöðina á Þórshöfn og er það fyrirtæki rekið á sér kennitölu en í 100% eigi Ísfélags Vestmannaeyja. Ef að lagðar eru saman tölur þessara tveggja fyrirtækja þá fer Ísfélagið í heildina yfir Brim og nær því stöðu sem þriðja kvótahæsta útgerðarfyrirtæki landsins.
  

                                             Heild               % af heild      % af þorskkvóta

Ísfélag Vestmannaeyja             16.178.279       4,32             1,85 
Hraðfrystistöð Þórshafnar            4.165.288       1,11              0,4 
     
Samtals kvótaeign                         20.343.567          5,43                 2,25 

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.