90 ára afmæli Björgunarfélags Vestmannaeyja fagnað um helgina

22.Maí'08 | 07:52

Björgunarfélagið Björgunarfélag Þór Björgunarbáturinn

Á þessu áru eru 90 ár liðin frá stofnun Björgunarfélags Vestmannaeyja en upphaflega var farið af stað með það markmið að kaupa björgunarskip til að hafa staðsett í Vestmannaeyjum.

Næstkomandi helgi verður mikil afmælishátíð hjá Björgunarfélaginu og verður m.a. haldin stór björgunaræfing fyrir sveitir Landsbjargar í Vestmannaeyjum. Æfð verður m.a. fjallabjörgun, fyrsta hjálp og leitartækni. Gert er ráð fyrir því að æfingin byrji kl 07:00 og standi til klukkan 16:00.

Um kvöldið verður svo sérstök afmælishátíð í Höllinni þar sem félagsmenn muni fagna 90 ára afmælis félagsins.

 

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is