Fyrirhuguð Bakkafjöruferja of stór

15.Maí'08 | 05:10

Bakkafjöruferja

Sú ferja sem að Vestmannaeyjabær og Vinnslustöðin ætluðu í tilboði sínu að láta smíða til að sigla milli Bakka og eyja er of stór að mati Siglingastofnunar.
Matsnefnd Siglingastofnunar hefur að undanförnu verið  að vega og meta hönnun þá sem VSV og Vestmannaeyjabær skilaði inn með sínu tilboði og var einkunn ferjunnar 7.0 af 10.0 mögulegum. Meðan þess sem að matsnefndin hefur áhyggjur af er að skipið sé of hátt miðað við ristu og að skipið muni taka á sig of mikinn vind og því geti það rekið mikið undan sterkum vindi.

Vestmannaeyjabær og VSV vinna nú að endurskoða tilboðið m.a. vegna hönnunar skipsins og einnig vegna breytinga á aðstæðum á mörkuðum frá því að tilboðið var lagt fram á sínum tíma.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.