Sumarstörf og störf til lengri tíma í málefnum fatlaðra
7.Maí'08 | 05:48Félagsleg liðveisla er gefandi starf sem felur í sér persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun. Störf í félagslegri liðveislu geta hentað fólki á öllum aldri. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Vestmannaeyja (STAVEY).
Stuðningsfjölskyldur - 3 sólarhringar í mánuði.
Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að taka fatlað barn í umsjá sína í skamman tíma í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu þess. Um er að ræða verktakagreiðslur.
Umsóknareyðublöð má nálgast í afgreiðslu Ráðhússins eða á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar, vestmannaeyjar.is, undir auglýsingar og umsóknir. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2008. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Frekari upplýsingar um félagslega liðveislu gefur Jóhanna Hauksdóttir ráðgjafarþroskaþjálfi í síma 488-2000.
Frekari upplýsingar um stuðningsfjölskyldur gefur Guðbjörg Guðmundsdóttir ráðgjafarþroskaþjálfi í síma 488-2000.
Vilt þú ná til Eyjamanna?
28.Júní'17Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
2.Nóvember'18Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Smáauglýsingar
Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).