Eldri borgarar í rútuferð

6.Maí'08 | 14:59
Síðastliðinn laugardag bauð Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja eldri borgurum í Vestmannaeyjum til rútuferðar og kaffisamsætis á eftir í Ásgarði.

Mæting eldri borgara var til fyrirmyndar en um 45 einstaklingar mættu í ferðina. Byrjað var á því að aka um bæinn og fjallaði Arnar Sigurmundsson um sögu einstaka húsa og síðan var farið í Listaskólann þar sem Skólalúðrasveit Vestmannaeyja leik nokkur lög fyrir hópinn.

Eftir það var haldið upp í Ásgarð þar sem hópurinn fékk sér kaffi og með því og naut samverunar og hlustaði á tónlistar atriði.

Myndir af ferðinni má sjá hér

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.